Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2023 14:19 Megan Rapione er ein þekktasta íþróttakona heims. getty/Ira L. Black Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum. Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum.
Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira