Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2023 14:19 Megan Rapione er ein þekktasta íþróttakona heims. getty/Ira L. Black Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum. Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Sara birti í gær grein á The Players' Tribune sem vakti heimsathygli. Þar lýsti hún framkomu Lyon við sig meðan hún var barnshafandi og eftir að hún sneri aftur til félagsins eftir að hafa eignast son sinn, Ragnar Frank. Lyon borgaði Söru meðal annars ekki laun, enginn kannaði hvernig hún hefði það á meðgöngunni, henni var hótað og fékk ekki að taka Ragnar Frank með sér í útileiki. Lyon reyndi að bera hönd fyrir höfuð sér og sagði að félagið hefði gert allt sem í valdi þess stóð til að styðja hana og það hefði berið bundið af landslögum varðandi launagreiðslur. Margar þekktar fótboltakonur hafa tjáð sig um grein Söru og stutt við bakið á henni. Meðal þeirra er Rapinoe sem er ein frægasta íþróttakona heims. „Þetta er smánarlegt hjá Lyon. Menningin hjá Lyon í Frakklandi á langt í land. Þið elskið að tala um hversu vel þið styðjið konur en þetta dæmi gengur ekki upp. Ég hvet ykkur til að vera félagið sem styður alltaf við bakið á honum en ekki félagið sem gerði það eitt sinn,“ skrifaði Rapinoe á Twitter. This is utterly disgraceful from @OL @OLfeminin The culture at OL in France has a LONG way to go. Y all love to talk about how much you support women, but this math is not mathing. I implore you to be the club that is ALWAYS supporting women, not the club that once did. https://t.co/7lBbPJNo87— Megan Rapinoe (@mPinoe) January 18, 2023 Rapinoe lék með Lyon á árunum 2013-14. Hún varð tvöfaldur meistari með liðinu 2013. Rapione leikur í dag með OL Reign í Bandaríkjunum.
Franski boltinn Kjaramál Jafnréttismál Frakkland Deila Söru Bjarkar og Lyon Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira