Sá sem skoraði fyrstu þriggja stiga körfuna látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 15:31 Chris Ford í leik með Boston Celtics en hann lék með eða þjálfaði hjá félaginu í meira en áratug. Getty/Focus on Sport Chris Ford, fyrrum leikmaður og þjálfari í NBA-deildinni er látinn 74 ára gamall. Fjölskyldan tilkynnti þetta í gær en gaf ekki upp ástæðu andlátsins. Chris Ford, a member of the Boston Celtics 1981 championship team, a longtime NBA coach and the player credited with scoring the league's first 3-point basket, has died, his family announced Wednesday in a statement. https://t.co/ZxtJVcUFmq— The Associated Press (@AP) January 19, 2023 Ford skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að vera sá fyrsti til að skora þriggja stiga körfu eftir að sú regla var tekin upp árið 1979. Þriggja stiga körfuna sögulegu skoraði Ford 12. október 1979 sem leikmaður Boston Celtics. In 1979, Chris Ford of the @celtics knocked down the first three-pointer in NBA history with 3:48 left in the first quarter at the Boston Garden#RIP #LegendsForever pic.twitter.com/hdygBOlYeg— NBA Alumni (@NBAalumni) January 18, 2023 Ford spilaði með Boston Celtics frá 1978 til 1982 og varð NBA-meistari við hlið Larry Bird, Kevin McHale og Robert Parish árið 1981. Ford spilaði alls tíu ár í NBA með Detroit Pistons og Celtics og skoraði 9,2 stig og gaf 3,4 stoðsendingar í leik. Hann stal líka 1,6 boltum í leik á ferlinum og er meðal hundrað efstu í sögu NBA í þeim tölfræðiþætti. Larry Bird shares his thoughts on the news of Chris Ford s passing. pic.twitter.com/oV9xFI3MNu— Boston Celtics (@celtics) January 18, 2023 Ford þjálfaði líka í NBA-deildinni til margra ár en hann stýrði Boston Celtics frá 1990 top 1995 eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins frá 1983 til 1990. Ford þjálfaði einnig lið Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers á tíunda áratug síðustu aldar. NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Chris Ford, a member of the Boston Celtics 1981 championship team, a longtime NBA coach and the player credited with scoring the league's first 3-point basket, has died, his family announced Wednesday in a statement. https://t.co/ZxtJVcUFmq— The Associated Press (@AP) January 19, 2023 Ford skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að vera sá fyrsti til að skora þriggja stiga körfu eftir að sú regla var tekin upp árið 1979. Þriggja stiga körfuna sögulegu skoraði Ford 12. október 1979 sem leikmaður Boston Celtics. In 1979, Chris Ford of the @celtics knocked down the first three-pointer in NBA history with 3:48 left in the first quarter at the Boston Garden#RIP #LegendsForever pic.twitter.com/hdygBOlYeg— NBA Alumni (@NBAalumni) January 18, 2023 Ford spilaði með Boston Celtics frá 1978 til 1982 og varð NBA-meistari við hlið Larry Bird, Kevin McHale og Robert Parish árið 1981. Ford spilaði alls tíu ár í NBA með Detroit Pistons og Celtics og skoraði 9,2 stig og gaf 3,4 stoðsendingar í leik. Hann stal líka 1,6 boltum í leik á ferlinum og er meðal hundrað efstu í sögu NBA í þeim tölfræðiþætti. Larry Bird shares his thoughts on the news of Chris Ford s passing. pic.twitter.com/oV9xFI3MNu— Boston Celtics (@celtics) January 18, 2023 Ford þjálfaði líka í NBA-deildinni til margra ár en hann stýrði Boston Celtics frá 1990 top 1995 eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins frá 1983 til 1990. Ford þjálfaði einnig lið Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers á tíunda áratug síðustu aldar.
NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira