Sá sem skoraði fyrstu þriggja stiga körfuna látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 15:31 Chris Ford í leik með Boston Celtics en hann lék með eða þjálfaði hjá félaginu í meira en áratug. Getty/Focus on Sport Chris Ford, fyrrum leikmaður og þjálfari í NBA-deildinni er látinn 74 ára gamall. Fjölskyldan tilkynnti þetta í gær en gaf ekki upp ástæðu andlátsins. Chris Ford, a member of the Boston Celtics 1981 championship team, a longtime NBA coach and the player credited with scoring the league's first 3-point basket, has died, his family announced Wednesday in a statement. https://t.co/ZxtJVcUFmq— The Associated Press (@AP) January 19, 2023 Ford skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að vera sá fyrsti til að skora þriggja stiga körfu eftir að sú regla var tekin upp árið 1979. Þriggja stiga körfuna sögulegu skoraði Ford 12. október 1979 sem leikmaður Boston Celtics. In 1979, Chris Ford of the @celtics knocked down the first three-pointer in NBA history with 3:48 left in the first quarter at the Boston Garden#RIP #LegendsForever pic.twitter.com/hdygBOlYeg— NBA Alumni (@NBAalumni) January 18, 2023 Ford spilaði með Boston Celtics frá 1978 til 1982 og varð NBA-meistari við hlið Larry Bird, Kevin McHale og Robert Parish árið 1981. Ford spilaði alls tíu ár í NBA með Detroit Pistons og Celtics og skoraði 9,2 stig og gaf 3,4 stoðsendingar í leik. Hann stal líka 1,6 boltum í leik á ferlinum og er meðal hundrað efstu í sögu NBA í þeim tölfræðiþætti. Larry Bird shares his thoughts on the news of Chris Ford s passing. pic.twitter.com/oV9xFI3MNu— Boston Celtics (@celtics) January 18, 2023 Ford þjálfaði líka í NBA-deildinni til margra ár en hann stýrði Boston Celtics frá 1990 top 1995 eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins frá 1983 til 1990. Ford þjálfaði einnig lið Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers á tíunda áratug síðustu aldar. NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Chris Ford, a member of the Boston Celtics 1981 championship team, a longtime NBA coach and the player credited with scoring the league's first 3-point basket, has died, his family announced Wednesday in a statement. https://t.co/ZxtJVcUFmq— The Associated Press (@AP) January 19, 2023 Ford skrifaði nafn sitt á spjöld sögunnar með því að vera sá fyrsti til að skora þriggja stiga körfu eftir að sú regla var tekin upp árið 1979. Þriggja stiga körfuna sögulegu skoraði Ford 12. október 1979 sem leikmaður Boston Celtics. In 1979, Chris Ford of the @celtics knocked down the first three-pointer in NBA history with 3:48 left in the first quarter at the Boston Garden#RIP #LegendsForever pic.twitter.com/hdygBOlYeg— NBA Alumni (@NBAalumni) January 18, 2023 Ford spilaði með Boston Celtics frá 1978 til 1982 og varð NBA-meistari við hlið Larry Bird, Kevin McHale og Robert Parish árið 1981. Ford spilaði alls tíu ár í NBA með Detroit Pistons og Celtics og skoraði 9,2 stig og gaf 3,4 stoðsendingar í leik. Hann stal líka 1,6 boltum í leik á ferlinum og er meðal hundrað efstu í sögu NBA í þeim tölfræðiþætti. Larry Bird shares his thoughts on the news of Chris Ford s passing. pic.twitter.com/oV9xFI3MNu— Boston Celtics (@celtics) January 18, 2023 Ford þjálfaði líka í NBA-deildinni til margra ár en hann stýrði Boston Celtics frá 1990 top 1995 eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins frá 1983 til 1990. Ford þjálfaði einnig lið Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers á tíunda áratug síðustu aldar.
NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum