Geimfari giftist í fjórða sinn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. janúar 2023 19:44 Aldrin og Faur giftu sig í dag. Twitter/Buzz Aldrin Geimfarinn Buzz Aldrin hefur nú gift sig í fjórða sinn. Hann gekk í það heilaga með efnaverkfræðingnum Anca Faur. Parið gifti sig í dag á 93 ára afmæli Aldrin en Faur er 63 ára og vinnur sem yfirmaður hjá fyrirtæki Buzz, Buzz Aldrin Ventures. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Aldrin greindi frá giftingunni á Twitter síðu sinni og segir athöfnina hafa verið afar litla og persónulega og fór hún fram í Los Angeles. „Á 93 ára afmæli mínu og deginum sem ég mun verða heiðraður af Lifandi goðsögnum í flugi er ég ánægður að geta tilkynnt að ástin mín Dr. Anca Faur og ég höfum gengið í það heilaga. Við vorum gefin saman í lítilli, persónulegri athöfn í Los Angeles og erum jafn spennt og unglingar að hlaupast á brott,“ segir Aldrin á Twitter síðu sinni. Aldrin öðlaðist frægð sína þegar hann varð einn af fyrstu mönnunum til þess að stíga fæti á tunglið árið 1969. On my 93rd birthday & the day I will also be honored by Living Legends of Aviation I am pleased to announce that my longtime love Dr. Anca Faur & I have tied the knot.We were joined in holy matrimony in a small private ceremony in Los Angeles & are as excited as eloping teenagers pic.twitter.com/VwMP4W30Tn— Dr. Buzz Aldrin (@TheRealBuzz) January 21, 2023 Bandaríkin Geimurinn Ástin og lífið Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Parið gifti sig í dag á 93 ára afmæli Aldrin en Faur er 63 ára og vinnur sem yfirmaður hjá fyrirtæki Buzz, Buzz Aldrin Ventures. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Aldrin greindi frá giftingunni á Twitter síðu sinni og segir athöfnina hafa verið afar litla og persónulega og fór hún fram í Los Angeles. „Á 93 ára afmæli mínu og deginum sem ég mun verða heiðraður af Lifandi goðsögnum í flugi er ég ánægður að geta tilkynnt að ástin mín Dr. Anca Faur og ég höfum gengið í það heilaga. Við vorum gefin saman í lítilli, persónulegri athöfn í Los Angeles og erum jafn spennt og unglingar að hlaupast á brott,“ segir Aldrin á Twitter síðu sinni. Aldrin öðlaðist frægð sína þegar hann varð einn af fyrstu mönnunum til þess að stíga fæti á tunglið árið 1969. On my 93rd birthday & the day I will also be honored by Living Legends of Aviation I am pleased to announce that my longtime love Dr. Anca Faur & I have tied the knot.We were joined in holy matrimony in a small private ceremony in Los Angeles & are as excited as eloping teenagers pic.twitter.com/VwMP4W30Tn— Dr. Buzz Aldrin (@TheRealBuzz) January 21, 2023
Bandaríkin Geimurinn Ástin og lífið Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira