Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 08:45 Strákarnir fagna með stuðningsfólkinu í leikslok í gær. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Íslenska liðið vann 41-37 sigur sem þýðir að liðið endar með fjóra sigra í sex leikjum. Það dugði ekki til að komast í átta liða úrslitin því þangað fara Ungverjar á sigri í innbyrðis leik liðanna í riðlakeppninni. Miklar væntingar voru gerðar til liðsins á þessu móti sem þeir stóðu ekki undir og draumurinn um Ólympíusæti í París 2024 er svo gott sem dáinn eftir þetta mót. Stuðningsfólkið sá hins vegar til þess að gera þetta mót að mörgu leyti ógleymanlegt. Fjölmargir íslenskir stuðningsmenn kölluðu fram gæsahúð með því að syngja fyrir og eftir leiki liðsins fyrir utan auðvitað að hvetja strákana áfram í leikjunum sjálfum. Það var því vel við hæfi að stuðningsfólkið hafi boðið upp á enn eitt geggjaða gæsahúðarmómentið fyrir íslenska strákana í gær. Handknattleikssamband Íslands setti inn kveðjusönginn í Scandinavium í höllinni í gær þar sem fjölmargir stuðningsmenn íslenska liðsins sungu saman lagið Ferðlag sem flestir þekkja sem Ég er kominn heim. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá strákana hlusta á stúkuna syngja: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga. Allt er bjart fyrir okkur tveim, því ég er kominn heim. Að ferðalokum finn ég þig sem mér fagnar höndum tveim. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Íslenska liðið vann 41-37 sigur sem þýðir að liðið endar með fjóra sigra í sex leikjum. Það dugði ekki til að komast í átta liða úrslitin því þangað fara Ungverjar á sigri í innbyrðis leik liðanna í riðlakeppninni. Miklar væntingar voru gerðar til liðsins á þessu móti sem þeir stóðu ekki undir og draumurinn um Ólympíusæti í París 2024 er svo gott sem dáinn eftir þetta mót. Stuðningsfólkið sá hins vegar til þess að gera þetta mót að mörgu leyti ógleymanlegt. Fjölmargir íslenskir stuðningsmenn kölluðu fram gæsahúð með því að syngja fyrir og eftir leiki liðsins fyrir utan auðvitað að hvetja strákana áfram í leikjunum sjálfum. Það var því vel við hæfi að stuðningsfólkið hafi boðið upp á enn eitt geggjaða gæsahúðarmómentið fyrir íslenska strákana í gær. Handknattleikssamband Íslands setti inn kveðjusönginn í Scandinavium í höllinni í gær þar sem fjölmargir stuðningsmenn íslenska liðsins sungu saman lagið Ferðlag sem flestir þekkja sem Ég er kominn heim. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá strákana hlusta á stúkuna syngja: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga. Allt er bjart fyrir okkur tveim, því ég er kominn heim. Að ferðalokum finn ég þig sem mér fagnar höndum tveim. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira