Bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: „Líður eins og ég eigi meira inni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 07:00 Guðbjörg Jóna stefnir á að eiga gott sumar. Skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði Íslandsmetið á Stórmóti ÍR á dögunum og bætti síðan um betur þegar hún kom í mark á nýju Íslandsmeti, 7,35 sekúndum, í Árósum á miðvikudagskvöld. Guðbjörg Jóna segir erfiðan tíma að baki en hún var frá vegna meiðsla í 10 mánuði. „Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
„Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira