Taphrina Memphis heldur áfram - Curry allt í öllu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. janúar 2023 10:31 Curry var öflugur í nótt. vísir/Getty Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Memphis Grizzlies, sem situr í öðru sæti Vesturdeildarinnar, tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið heimsótti Minnesota Timberwolves. Steph Curry fór mikinn í öruggum sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors en Curry var stigahæsti leikmaður vallarins með 35 stig auk þess sem hann gaf ellefu stoðsendingar. Steph in the Warriors win:35 points7 rebounds11 assists4 threes pic.twitter.com/cTxtVC8Feb— NBA (@NBA) January 28, 2023 Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir sínu liði, Milwaukee Bucks, þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð gegn lánlausu liði Indiana Pacers. Giannis gerði 41 stig auk þess að rífa niður tólf fráköst og gefa sex stoðsendingar Giannis dropped a 41-piece in a @Bucks win tonight!His dominant performance earns him the @YahooFantasy Player of the Night 41 PTS | 12 REB | 6 AST | 68.4 FPTS pic.twitter.com/mvpmGilpjr— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 28, 2023 Úrslit næturinnar Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 131-141Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 111-100Miami Heat - Orlando Magic 110-105Oklahoma City Thunder - Cleveland Cavaliers 112-100Golden State Warriors - Toronto Raptors 129-117 NBA Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Memphis Grizzlies, sem situr í öðru sæti Vesturdeildarinnar, tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið heimsótti Minnesota Timberwolves. Steph Curry fór mikinn í öruggum sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors en Curry var stigahæsti leikmaður vallarins með 35 stig auk þess sem hann gaf ellefu stoðsendingar. Steph in the Warriors win:35 points7 rebounds11 assists4 threes pic.twitter.com/cTxtVC8Feb— NBA (@NBA) January 28, 2023 Gríska undrið Giannis Antetokounmpo fór fyrir sínu liði, Milwaukee Bucks, þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð gegn lánlausu liði Indiana Pacers. Giannis gerði 41 stig auk þess að rífa niður tólf fráköst og gefa sex stoðsendingar Giannis dropped a 41-piece in a @Bucks win tonight!His dominant performance earns him the @YahooFantasy Player of the Night 41 PTS | 12 REB | 6 AST | 68.4 FPTS pic.twitter.com/mvpmGilpjr— NBA Fantasy (@NBAFantasy) January 28, 2023 Úrslit næturinnar Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 131-141Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 111-100Miami Heat - Orlando Magic 110-105Oklahoma City Thunder - Cleveland Cavaliers 112-100Golden State Warriors - Toronto Raptors 129-117
NBA Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira