Pútín sagðist geta skotið eldflaug á Bretland á innan við mínútu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2023 07:16 Í kjölfar innrásar Rússa varð Johnson fljótt einn af dyggustu stuðningsmönnum Úkraínu. Hann heimsótti Úkraínuforseta fyrir rúmri viku síðan. AP/Forsetaskrifstofa Úkraínu Að sögn Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagðist Vladimir Pútín Rússlandsforseti geta skotið eldflaug í átt að Bretlandi „á innan við mínútu“ í símtali sem átti sér stað skömmu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Þetta kemur fram í heimildarþáttaröð BBC um átökin í Úkraínu og aðdraganda innrásarinnar. Johnson sagði í samtali við þáttagerðarmenn að hann hefði ekki túlkað orð Pútín sem hótun en þau voru látin falla í samtali um aukinn stuðning við Atlantshafsbandalagsins ef Rússar réðust inn í Úkraínu. „Hann eiginlega ógnaði mér og sagði: Boris, ég vill ekki meiða þig en með eldflaug, þá tæki það bara mínútu. Eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Johnson við BBC. Sagði hann tón Pútín hafa verið afslappaðan og því hefði hann metið forsetans sem svo að hann væri bara að „spila með“. Á þessum punkti í samtalinu var Johson að reyna að fá Pútín að samningaborðinu. Forsætisráðherrann sagðist hafa varað Pútín við því að ef hann réðist inn í Úkraínu myndu Vesturlönd herða refsiaðgerðir sínar og stuðningur við Nató aukast. Pútín hefði spurt að því hvað það þýddi að Úkraína væri ekki á leið inn í bandalagið „í náinni framtíð“ og Johnson svarað að forsetinn vissi full vel hvað það þýddi. Meðal annarra viðmælenda í þáttunum er Ben Wallace, varnarmálaráðherra Breta, sem segir meðal annars frá fundi sínum með Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, í febrúar síðastliðnum. „Ég man að sagði við Shoigu: Þeir munu berjast. Og hann sagði: Móðir mín er úkraínsk. Þeir munu ekki berjast! Hann sagði líka að þeir hefðu ekki í hyggju að ráðast inn í landið.“ Segir hann þá báða hafa vitað að Shoigu var að ljúga. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Hernaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Þetta kemur fram í heimildarþáttaröð BBC um átökin í Úkraínu og aðdraganda innrásarinnar. Johnson sagði í samtali við þáttagerðarmenn að hann hefði ekki túlkað orð Pútín sem hótun en þau voru látin falla í samtali um aukinn stuðning við Atlantshafsbandalagsins ef Rússar réðust inn í Úkraínu. „Hann eiginlega ógnaði mér og sagði: Boris, ég vill ekki meiða þig en með eldflaug, þá tæki það bara mínútu. Eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Johnson við BBC. Sagði hann tón Pútín hafa verið afslappaðan og því hefði hann metið forsetans sem svo að hann væri bara að „spila með“. Á þessum punkti í samtalinu var Johson að reyna að fá Pútín að samningaborðinu. Forsætisráðherrann sagðist hafa varað Pútín við því að ef hann réðist inn í Úkraínu myndu Vesturlönd herða refsiaðgerðir sínar og stuðningur við Nató aukast. Pútín hefði spurt að því hvað það þýddi að Úkraína væri ekki á leið inn í bandalagið „í náinni framtíð“ og Johnson svarað að forsetinn vissi full vel hvað það þýddi. Meðal annarra viðmælenda í þáttunum er Ben Wallace, varnarmálaráðherra Breta, sem segir meðal annars frá fundi sínum með Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, í febrúar síðastliðnum. „Ég man að sagði við Shoigu: Þeir munu berjast. Og hann sagði: Móðir mín er úkraínsk. Þeir munu ekki berjast! Hann sagði líka að þeir hefðu ekki í hyggju að ráðast inn í landið.“ Segir hann þá báða hafa vitað að Shoigu var að ljúga.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Hernaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira