Barn Adam Levine og Behati Prinsloo komið í heiminn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. janúar 2023 10:17 Adam Levine giftist Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo árið 2014. Getty/Manny Hernandez Adam Levine og Behati Prinsloo eignuðust sitt þriðja barn saman fyrr í þessum mánuði. Þetta staðfestir heimildarmaður í samtali við tímaritið People. Parið sem gifti sig árið 2014 á fyrir dæturnar Gio Grace fjögurra ára og Dusty Rose sex ára. Samkvæmt frétt People hefur Maroon 5 söngvarinn sett allan sinn fókus á fjölskylduna eftir dramað á síðasta ári. „Hann skammaðist sín og var fullur eftirsjár.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi steig áhrifavaldurinn Sumner Stroh fram í september á síðasta ári og sagðist hafa verið viðhald söngvarans. Hún birti í kjölfarið fjölda skilaboða frá honum, sem voru full af daðri. Fleiri konur stigu fram með svipaðar sögur af óviðeigandi skilaboðum á samfélagsmiðlum. Adam viðurkenndi að hafa „farið yfir línuna“ en neitaði framhjáhaldi. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Lagði hann þá áherslu á að fjölskyldan myndi komast saman í gegnum þetta. Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Sögð ætla að halda tryggð við Adam Levine Þrátt fyrir allt virðist skilnaður ekki vera í farvatninu hjá poppstjörnunni Adam Levine. Eiginkona hans, fyrirsætan Behati Prinsloo, er sögð ætla að halda tryggð við Levine en hún gengur með þeirra þriðja barn um þessar mundir. 3. október 2022 00:06 Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. 21. september 2022 12:30 Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
Parið sem gifti sig árið 2014 á fyrir dæturnar Gio Grace fjögurra ára og Dusty Rose sex ára. Samkvæmt frétt People hefur Maroon 5 söngvarinn sett allan sinn fókus á fjölskylduna eftir dramað á síðasta ári. „Hann skammaðist sín og var fullur eftirsjár.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi steig áhrifavaldurinn Sumner Stroh fram í september á síðasta ári og sagðist hafa verið viðhald söngvarans. Hún birti í kjölfarið fjölda skilaboða frá honum, sem voru full af daðri. Fleiri konur stigu fram með svipaðar sögur af óviðeigandi skilaboðum á samfélagsmiðlum. Adam viðurkenndi að hafa „farið yfir línuna“ en neitaði framhjáhaldi. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Lagði hann þá áherslu á að fjölskyldan myndi komast saman í gegnum þetta.
Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Sögð ætla að halda tryggð við Adam Levine Þrátt fyrir allt virðist skilnaður ekki vera í farvatninu hjá poppstjörnunni Adam Levine. Eiginkona hans, fyrirsætan Behati Prinsloo, er sögð ætla að halda tryggð við Levine en hún gengur með þeirra þriðja barn um þessar mundir. 3. október 2022 00:06 Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. 21. september 2022 12:30 Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
Sögð ætla að halda tryggð við Adam Levine Þrátt fyrir allt virðist skilnaður ekki vera í farvatninu hjá poppstjörnunni Adam Levine. Eiginkona hans, fyrirsætan Behati Prinsloo, er sögð ætla að halda tryggð við Levine en hún gengur með þeirra þriðja barn um þessar mundir. 3. október 2022 00:06
Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. 21. september 2022 12:30
Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun