Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 13:00 Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í ÍBV liðinu hafa verið á svakalegu skriði síðan lang fyrir jól. Vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. Fjórtán umferðum er nú lokið hjá konunum sem þýðir að tveir þriðju af deildinni er búnir og því aðeins síðasti þriðjungurinn eftir. Liðin hafa öll mæst tvisvar sinnum en eiga eftir að mætast öll einu sinni til viðbótar. Spennan gæti reyndar ekki verið meiri á toppi deildarinnar því Valur og ÍBV eru jöfn með 24 stig. Valskonur unnu aftur á móti níu fyrstu leiki sína á meðan ÍBV hefur unnið tíu síðustu leiki sína. Eyjakonur hafa ekki tapað í deildinni síðan að þær töpuðu á móti Val 19. október síðastliðinn. Það kemur því kannski ekki á óvart að sérfræðingarnir hafi fengið spurninguna um hvort Eyjakonur væru með langbesta liðið þar sem enginn hefur unnið í meira en þrjá mánuði. Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? „Já ég held að við getum sagt það eins og staðan er akkúrat í dag. Þær eru á toppinum á sinni öldu nákvæmlega núna. Þær eru búnar spila frábærlega í síðustu leikjum. Ég held að ég hafi ekki séð Sigga svona glaðan síðan að ég veit ekki hvenær. Ég held að þær myndu vinna öll lið deildarinnar eins og staðan er núna,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Já þær eru langbestar. Ég sagði þetta fyrir áramót þannig að fólk viti það. Ég sagði í jólaþættinum að þær myndu rúlla upp deildinni eftir áramót og Sigurður Bragason er að gera það með sínar stelpur,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sérfræðingarnir fengu líka að svara fleiri spurningum eins og um hvaða lið verður ekki á sama stað og þau eru núna þegar deildarkeppnin klárast og hvaða leikmaður á mest inni fyrir lokakaflann. Það má sjá öll svörin í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: SB: Spurningar fyrir síðasta þriðjung Olís deildar kvenna Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Sjá meira
Fjórtán umferðum er nú lokið hjá konunum sem þýðir að tveir þriðju af deildinni er búnir og því aðeins síðasti þriðjungurinn eftir. Liðin hafa öll mæst tvisvar sinnum en eiga eftir að mætast öll einu sinni til viðbótar. Spennan gæti reyndar ekki verið meiri á toppi deildarinnar því Valur og ÍBV eru jöfn með 24 stig. Valskonur unnu aftur á móti níu fyrstu leiki sína á meðan ÍBV hefur unnið tíu síðustu leiki sína. Eyjakonur hafa ekki tapað í deildinni síðan að þær töpuðu á móti Val 19. október síðastliðinn. Það kemur því kannski ekki á óvart að sérfræðingarnir hafi fengið spurninguna um hvort Eyjakonur væru með langbesta liðið þar sem enginn hefur unnið í meira en þrjá mánuði. Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? „Já ég held að við getum sagt það eins og staðan er akkúrat í dag. Þær eru á toppinum á sinni öldu nákvæmlega núna. Þær eru búnar spila frábærlega í síðustu leikjum. Ég held að ég hafi ekki séð Sigga svona glaðan síðan að ég veit ekki hvenær. Ég held að þær myndu vinna öll lið deildarinnar eins og staðan er núna,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Já þær eru langbestar. Ég sagði þetta fyrir áramót þannig að fólk viti það. Ég sagði í jólaþættinum að þær myndu rúlla upp deildinni eftir áramót og Sigurður Bragason er að gera það með sínar stelpur,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sérfræðingarnir fengu líka að svara fleiri spurningum eins og um hvaða lið verður ekki á sama stað og þau eru núna þegar deildarkeppnin klárast og hvaða leikmaður á mest inni fyrir lokakaflann. Það má sjá öll svörin í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: SB: Spurningar fyrir síðasta þriðjung Olís deildar kvenna
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Sjá meira