Kippir sér ekki upp við að vera „Gunnarsdóttir“ Máni Snær Þorláksson skrifar 3. febrúar 2023 11:24 Björn Leví missir ekki svefn yfir því að vera merktur „Gunnarsdóttir“ í þingsal. Vísir/Vilhelm Þingmaður Pírata kippir sér ekki upp við að vera merktur „Gunnarsdóttir“ á sæti sínu í þingsal. Hann hefur ekki hugmynd um hvers vegna merkingin er með þessum hætti. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær. Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær.
Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22