Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:30 LeBron James fagnar köfunnni sem sló stigamet Kareem Abdul-Jabbar. AP/Mark J. Terrill Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira