Banna kannabis á götum rauða hverfisins í Amsterdam Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2023 07:54 Hollenska höfuðborgin er þekkt fyrir kannabiskaffihús sín sem trekkir að sér milljónir ferðamanna á árin hverju. Getty Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa lagt bann við kannabisreykingum á götum „rauða hverfisins“ og sömuleiðis hert reglur um aðsókn að skemmtistöðum og veitingastöðum. Hinar nýju reglur taka gildi um miðjan maí og er þeim ætlað að bæta lífsgæði þeirra sem búa í hverfinu og hafa lengi kvartað yfir truflunum frá ferðamönnum. Kynlífsverkafólk þarf sömuleiðis að loka stöðum sínum klukkan þrjú um nótt. Hollenskir fjölmiðlar segja að nær allir borgarfulltrúar hafi samþykkt reglugerðarbreytinguna. Samkvæmt henni þurfa veitingastaðir og barir að loka fyrir klukkan tvö á föstudögum og laugardögum og þá verðum nýjum gestum óheimilt að koma inn í hverfið eftir klukkan eitt. BBC segir frá því að samkvæmt gildandi reglum er bannað að selja áfengi í búðum og veitingastöðum í rauða hverfinu eftir klukkan fjögur á fimmtudögum til sunnudags. Hollenska höfuðborgin er þekkt fyrir kannabiskaffihús sín sem trekkir að sér milljónir ferðamanna á árin hverju. Heimamenn hafa hins vegar kvartað mikið yfir fíkniefnasölu á götunum og áfengisneyslu gesta sem stuðli að auknum glæpum. Holland Kannabis Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Hinar nýju reglur taka gildi um miðjan maí og er þeim ætlað að bæta lífsgæði þeirra sem búa í hverfinu og hafa lengi kvartað yfir truflunum frá ferðamönnum. Kynlífsverkafólk þarf sömuleiðis að loka stöðum sínum klukkan þrjú um nótt. Hollenskir fjölmiðlar segja að nær allir borgarfulltrúar hafi samþykkt reglugerðarbreytinguna. Samkvæmt henni þurfa veitingastaðir og barir að loka fyrir klukkan tvö á föstudögum og laugardögum og þá verðum nýjum gestum óheimilt að koma inn í hverfið eftir klukkan eitt. BBC segir frá því að samkvæmt gildandi reglum er bannað að selja áfengi í búðum og veitingastöðum í rauða hverfinu eftir klukkan fjögur á fimmtudögum til sunnudags. Hollenska höfuðborgin er þekkt fyrir kannabiskaffihús sín sem trekkir að sér milljónir ferðamanna á árin hverju. Heimamenn hafa hins vegar kvartað mikið yfir fíkniefnasölu á götunum og áfengisneyslu gesta sem stuðli að auknum glæpum.
Holland Kannabis Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira