Borgarstjóri Kænugarðs: Rússar þurfa að fordæma stríðið til að fá að keppa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 07:32 Vitalii Klychko hefur í mörgu að snúast sem borgarstjóri Kænugarðs. Getty/Oleksii Samsonov Vitalij Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, hefur komið fram með nýtt sjónarhorn í umræðuna um hvort rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi að fá að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Alþjóða ólympíunefndin kallaði fram hörð viðbrögð frá Úkraínumönnum sem og öðrum þjóðum með því að lýsa því yfir að stefnan væri að opna dyrnar rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk á ÓL í París 2024. Russian athletes should publicly denounce the war if they are to be allowed to participate in the 2024 Olympics, Kyiv mayor and former world boxing champion Vitali Klitschko told AFP Monday.https://t.co/5VIbfirLCr— News9 (@News9Tweets) February 13, 2023 Úkraínumenn sögðu að þetta ætti ekki að koma til greina og sumir fóru svo langt að halda því fram að Alþjóða ólympíunefndin væri með þessu í raun að styðja stríðsrekstur Rússa. Íþróttafólkið átti að fá að keppa á leikunum en yrði að gera það undir hlutlausum fána eða Ólympíufánanum. Klitschko vill hins vegar að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa en aðeins ef að það fordæmir stríðið opinberlega. „Rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum ef það segir ekki nei við stríðinu,“ sagði Vitalij Klitschko. „Ef þau fordæma stríðið opinberlega þá ættu þau að mega að keppa,“ sagði Klitschko í samtali við AP-fréttastofuna. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Alþjóða ólympíunefndin kallaði fram hörð viðbrögð frá Úkraínumönnum sem og öðrum þjóðum með því að lýsa því yfir að stefnan væri að opna dyrnar rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk á ÓL í París 2024. Russian athletes should publicly denounce the war if they are to be allowed to participate in the 2024 Olympics, Kyiv mayor and former world boxing champion Vitali Klitschko told AFP Monday.https://t.co/5VIbfirLCr— News9 (@News9Tweets) February 13, 2023 Úkraínumenn sögðu að þetta ætti ekki að koma til greina og sumir fóru svo langt að halda því fram að Alþjóða ólympíunefndin væri með þessu í raun að styðja stríðsrekstur Rússa. Íþróttafólkið átti að fá að keppa á leikunum en yrði að gera það undir hlutlausum fána eða Ólympíufánanum. Klitschko vill hins vegar að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa en aðeins ef að það fordæmir stríðið opinberlega. „Rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum ef það segir ekki nei við stríðinu,“ sagði Vitalij Klitschko. „Ef þau fordæma stríðið opinberlega þá ættu þau að mega að keppa,“ sagði Klitschko í samtali við AP-fréttastofuna.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira