Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 09:00 Ef Leiknismenn ætla sér endurkomu í efstu deild þarf að koma nýju kvennaliði á laggirnar í Efra Breiðholti. Vísir/Hulda Margrét Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. Um var að ræða eitt helsta hitamálið á þinginu en ef tillaga ÍTF hefði náð fram að ganga hefði nýleg ákvörðun KSÍ, sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verði að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna, ekki geta orðið að veruleika. Hér má lesa tillöguna sem felld var á þinginu í gær. Í ljósi þessa er útlit fyrir að frá og með árinu 2024 verði öllum félögum sem eiga lið í efstu deild karla hverju sinni skylt að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna, sem og að taka þátt í opinberum mótum yngri flokka kvenna. Ef litið er til efstu deildar eins og hún er skipuð í dag eru öll félögin þar sem starfrækja kvennalið en sé litið til næst efstu deildar karla eru þar fjögur félög sem ekki hafa haldið úti meistaraflokksliði í kvennaflokki undanfarin ár; það eru Leiknir, Vestri, Njarðvík og Ægir. KSÍ Tengdar fréttir Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Um var að ræða eitt helsta hitamálið á þinginu en ef tillaga ÍTF hefði náð fram að ganga hefði nýleg ákvörðun KSÍ, sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verði að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna, ekki geta orðið að veruleika. Hér má lesa tillöguna sem felld var á þinginu í gær. Í ljósi þessa er útlit fyrir að frá og með árinu 2024 verði öllum félögum sem eiga lið í efstu deild karla hverju sinni skylt að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna, sem og að taka þátt í opinberum mótum yngri flokka kvenna. Ef litið er til efstu deildar eins og hún er skipuð í dag eru öll félögin þar sem starfrækja kvennalið en sé litið til næst efstu deildar karla eru þar fjögur félög sem ekki hafa haldið úti meistaraflokksliði í kvennaflokki undanfarin ár; það eru Leiknir, Vestri, Njarðvík og Ægir.
KSÍ Tengdar fréttir Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01 Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35 Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. 25. febrúar 2023 16:01
Háttvísiverðlaunin afhent á nærri því ólöglegu ársþingi KSÍ Drago stytturnar, sem venjulega eru veittar prúðustu liðunum í tveimur efstu deildum karla í knattspyrnu, voru í dag afhentar en sú breyting hefur verið gerð að nú fá prúðustu liðin í efstu deildum karla og kvenna viðurkenninguna. 25. febrúar 2023 14:35
Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tímabær skref Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni. 24. febrúar 2023 22:30