Þeytir skífum á kvöldin og nemur lífeindafræði á daginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2023 08:00 Stiven Tobar Valencia þeytir reglulega skífum á skemmtistaðnum Auto. vísir/sigurjón Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði. Stiven leikur sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Hann stefnir hátt og dreymir um að spila fyrir bestu lið heims. Stiven lætur sér ekki nægja að spila handbolta heldur er hann líka plötusnúður og á lokaári í námi í lífeindafræði. Guðjón Guðmundsson hitti þennan magnaða dreng sem virðist hafa fleiri klukkutíma í sólarhringnum en aðrir. „Maður þarf að púsla deginum saman og vera ákveðinn. Þetta er bara skipulagning,“ sagði Stiven sem spilar oftast á skemmtistöðum eftir miðnætti. „Margir halda að þetta fari ekki vel við handboltann en þetta er ekkert annað en vinna. Gaman á kvöldin, að geta sett á smá tónlist sem maður fílar og tryllt lýðinn.“ En hvenær sefur Stiven? „Ég sef alltaf á mjög góðum tíma og næ alltaf átta tíma svefni. Maður sefur aðeins meira um helgar,“ svaraði Stiven. Klippa: Viðtal við DJ Stiven Sem fyrr sagði er Stiven að ljúka námi í lífeindafræði við Háskóla Íslands. „Ég veit ekki hvernig ég kemst yfir þetta. Ég er bara svolítið ákveðinn í því sem ég geri. Ég hef alltaf haft áhuga á náttúrufræði og rannsóknarvinnu yfirhöfuð,“ sagði Stiven sem tekur undir að hann sé góður námsmaður. „Það sem ég hef áhuga á finnst mér mjög gaman að gera. Þetta er svo vítt og mikið efni og skemmtilegt. Ég myndi segja að ég væri frekar góður í að gera það sem mér finnst gaman að gera.“ Allt viðtalið við Stiven má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Stiven leikur sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Hann stefnir hátt og dreymir um að spila fyrir bestu lið heims. Stiven lætur sér ekki nægja að spila handbolta heldur er hann líka plötusnúður og á lokaári í námi í lífeindafræði. Guðjón Guðmundsson hitti þennan magnaða dreng sem virðist hafa fleiri klukkutíma í sólarhringnum en aðrir. „Maður þarf að púsla deginum saman og vera ákveðinn. Þetta er bara skipulagning,“ sagði Stiven sem spilar oftast á skemmtistöðum eftir miðnætti. „Margir halda að þetta fari ekki vel við handboltann en þetta er ekkert annað en vinna. Gaman á kvöldin, að geta sett á smá tónlist sem maður fílar og tryllt lýðinn.“ En hvenær sefur Stiven? „Ég sef alltaf á mjög góðum tíma og næ alltaf átta tíma svefni. Maður sefur aðeins meira um helgar,“ svaraði Stiven. Klippa: Viðtal við DJ Stiven Sem fyrr sagði er Stiven að ljúka námi í lífeindafræði við Háskóla Íslands. „Ég veit ekki hvernig ég kemst yfir þetta. Ég er bara svolítið ákveðinn í því sem ég geri. Ég hef alltaf haft áhuga á náttúrufræði og rannsóknarvinnu yfirhöfuð,“ sagði Stiven sem tekur undir að hann sé góður námsmaður. „Það sem ég hef áhuga á finnst mér mjög gaman að gera. Þetta er svo vítt og mikið efni og skemmtilegt. Ég myndi segja að ég væri frekar góður í að gera það sem mér finnst gaman að gera.“ Allt viðtalið við Stiven má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita