„Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2023 09:00 Það virðist ekki ríkja mikil trú á að þetta tvíeyki geti gert góða hluti saman. Tim Heitman/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
„Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00