„Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 22:00 Úr leik kvöldsins. Vísir/Snædís Bára „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. „Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita