Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa valið Messi fram yfir Benzema Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2023 15:01 Karim Benzema og David Alaba á æfingu með Real Madrid. getty/Antonio Villalba David Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa kosið Lionel Messi besta leikmann heims en ekki samherja sinn hjá Real Madrid, Karim Benzema. Messi var valinn besti leikmaður heims 2022 af FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París í gær. Kylian Mbappé varð í 2. sæti og Benzema í því þriðja. Þjálfarar, fyrirliðar og blaðamenn frá öllum löndum taka þátt í kjörinu. Alaba var með Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli en ekki Benzema sem hann leikur með hjá Real Madrid. Alaba og Benzema urðu Spánar- og Evrópumeistarar með Real Madrid á síðasta tímabili. Nokkrir óvandaðir stuðningsmenn Real Madrid voru ekki sáttir við þetta val Alabas og beittu hann kynþáttaníði á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir því að hann færi frá félaginu. Alaba fann sig knúinn til að greina frá því að ákvörðunin að hafa Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli hefði verið tekin með félögum sínum í austurríska landsliðinu en ekki af honum einum. „Allir, sérstaklega Karim, vita hversu mikils ég met hann og frammistöðu hans,“ skrifaði Alaba á samfélagsmiðla. David Alaba has issued this statement on his FIFA Best Awards voting after he received racial abuse for picking Messi ahead of Benzema. pic.twitter.com/eYG0miWo4D— ESPN FC (@ESPNFC) February 28, 2023 Alaba kom til Real Madrid á frjálsri sölu frá Bayern München fyrir síðasta tímabil. Austurríkismaðurinn hefur leikið 75 leiki fyrir Madrídarliðið og skorað fimm mörk. Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Messi var valinn besti leikmaður heims 2022 af FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París í gær. Kylian Mbappé varð í 2. sæti og Benzema í því þriðja. Þjálfarar, fyrirliðar og blaðamenn frá öllum löndum taka þátt í kjörinu. Alaba var með Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli en ekki Benzema sem hann leikur með hjá Real Madrid. Alaba og Benzema urðu Spánar- og Evrópumeistarar með Real Madrid á síðasta tímabili. Nokkrir óvandaðir stuðningsmenn Real Madrid voru ekki sáttir við þetta val Alabas og beittu hann kynþáttaníði á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir því að hann færi frá félaginu. Alaba fann sig knúinn til að greina frá því að ákvörðunin að hafa Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli hefði verið tekin með félögum sínum í austurríska landsliðinu en ekki af honum einum. „Allir, sérstaklega Karim, vita hversu mikils ég met hann og frammistöðu hans,“ skrifaði Alaba á samfélagsmiðla. David Alaba has issued this statement on his FIFA Best Awards voting after he received racial abuse for picking Messi ahead of Benzema. pic.twitter.com/eYG0miWo4D— ESPN FC (@ESPNFC) February 28, 2023 Alaba kom til Real Madrid á frjálsri sölu frá Bayern München fyrir síðasta tímabil. Austurríkismaðurinn hefur leikið 75 leiki fyrir Madrídarliðið og skorað fimm mörk.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira