Framúrkeyrsla stofnana mikið áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 28. febrúar 2023 16:40 Bjarni Benediktsson hefur miklar áhyggjur af verðbólgunni sem enn hækkar þrátt fyrir síendurteknar stýrivaxtahækkanir. Vísir/Vilhelm Hækkun verðbólgu umfram allar spár er mikið áhyggjuefni segir fjármálaráðherra. Hann gagnrýnir framúrkeyrslu stofnanna og segir að tekið verði á því í næstu fjármálaáætlun. Engar auðveldar leiðir séu í boði þegar mönnum hafi mistekist á ná tökum á verðbólgunni. Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira