Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2023 06:22 Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Grikklandi vegna lestarslyssins þar sem 43 hið minnsta létu lífið. AP Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. Mótmæli voru einnig í Þessaloníku og Larissu, nærri slysstaðnum þar sem tvær lestir rákust saman norður af borginni í gær. Samgönguráðherra landsins sagði af sér embætti í gær vegna málsins og hefur ríkisstjórn Grikklands heitið því að koma á sjálfstæðri rannsóknarnefnd til að tryggja að réttlæti í málinu nái fram að ganga. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi vegna slyssins þar sem farþegalest rakst á vöruflutningalest sem varð til þess að mikill eldur kom upp í fremstu vögnunum sem einnig fóru út af sporinu og eyðilögðust. Um 350 farþegar voru um borð í farþegalestinni, margir hverjir á þrítugsaldri og á leiðinni heim til Þessalóníku eftir að hafa fagnað upphafi lönguföstu grísku rétttrúnaðarkirkjunnar að því er er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Farþegalestin rakst á vöruflutningalest rétt norður af Larissa í gærkvöldi. AP Forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis segir að hörmulegum, mannlegum mistökum hafi verið um að kenna og hefur 59 ára stöðvarstjóri í Larissa verið handtekinn vegna gruns um manndráp af gáleysi. Hann neitar sök og segir að um tæknileg mistök hafi verið um ræða. Félagar í stéttarfélögum lestarstarfsmanna telja að öryggiskerfi hafi ekki virkað í landinu svo árum skiptir og hyggjast þeir leggja niður störf í dag til að mótmæla því sem þeir kalla „opinbera vanrækslu“ í lestarkerfi landsins. Grikkland Tengdar fréttir Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Mótmæli voru einnig í Þessaloníku og Larissu, nærri slysstaðnum þar sem tvær lestir rákust saman norður af borginni í gær. Samgönguráðherra landsins sagði af sér embætti í gær vegna málsins og hefur ríkisstjórn Grikklands heitið því að koma á sjálfstæðri rannsóknarnefnd til að tryggja að réttlæti í málinu nái fram að ganga. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi vegna slyssins þar sem farþegalest rakst á vöruflutningalest sem varð til þess að mikill eldur kom upp í fremstu vögnunum sem einnig fóru út af sporinu og eyðilögðust. Um 350 farþegar voru um borð í farþegalestinni, margir hverjir á þrítugsaldri og á leiðinni heim til Þessalóníku eftir að hafa fagnað upphafi lönguföstu grísku rétttrúnaðarkirkjunnar að því er er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Farþegalestin rakst á vöruflutningalest rétt norður af Larissa í gærkvöldi. AP Forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis segir að hörmulegum, mannlegum mistökum hafi verið um að kenna og hefur 59 ára stöðvarstjóri í Larissa verið handtekinn vegna gruns um manndráp af gáleysi. Hann neitar sök og segir að um tæknileg mistök hafi verið um ræða. Félagar í stéttarfélögum lestarstarfsmanna telja að öryggiskerfi hafi ekki virkað í landinu svo árum skiptir og hyggjast þeir leggja niður störf í dag til að mótmæla því sem þeir kalla „opinbera vanrækslu“ í lestarkerfi landsins.
Grikkland Tengdar fréttir Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21