Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á leikmann Valur Páll Eiríksson skrifar 9. mars 2023 15:30 Dmitrovic tekst á við stuðningsmann Sevilla. Getty Images Tvítugur stuðningsmaður PSV Eindhoven hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á Marko Dmitrovic, markvörð Sevilla, í Evrópuleik liðanna tveggja í febrúar. Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt. Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Leikur liðanna fór fram 23. febrúar síðastliðinn á Philips Stadion í Eindhoven. PSV vann leikinn 2-0 en tapaði einvíginu samanlagt 3-2 eftir 3-0 sigur Sevilla í fyrri leiknum í Andalúsíu. Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn og reyndi að kýla Dmitrovic en hitti ekki. Dmitrovic náði þá að tækla manninn í grasið og hélt honum niðri með hjálp leikmanna PSV þar til öryggisverðir færðu hann af velli. „Það er aldrei gott að sjá svona í fótbolta. Þetta ætti ekki að gerast og ég vona að hann fái viðeigandi refsingu,“ sagði Dmitrovic eftir leikinn. Stuðningsmaðurinn hefur nú hlotið sína refsingu fyrir. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af hollenskum dómstólum, en einn þeirra mánaða er skilorðsbundinn. Jafnframt var hann dæmdur í tveggja ára bann frá Philips Stadion, heimavelli PSV. Eftir atvikið kom í ljós að maðurinn átti ekkert erindi þangað þar sem hann var þá þegar í banni frá vellinum vegna tveggja annara brota tengd fótbolta. Þú hljópst inn á völlinn undir áhrifum áfengis með það fyrir augum að ráðast á fótboltamann, sagði dómarinn í málinu við þann seka. Það sýnir fullkomið virðingarleysi fyrir fórnarlambinu og sönnum stuðningsmönnum PSV. Þú kallar sjálfan þig fótboltaaðdáanda en þetta hefur ekkert með fótbolta að gera, sagði hann jafnframt.
Evrópudeild UEFA Holland Hollenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira