„Það er ekkert plan B“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. mars 2023 08:01 Rapparinn Daniil er gestur í fyrsta þætti af Nýliðanum, en hann er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Skjáskot/Vísir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi í Háskólabíói. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Daniil fyrsti þáttur Hver ert þú með eigin orðum? Ungur Daniil, alinn upp í Árbæ og elskar að búa til tónlist. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Ég á mikið af rapp lögum, rólegum lögum og meðal annars nokkur popp lög. Þetta er bara einhvers konar bland í poka. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist? Þegar vinur minn fékk Macbook tölvu, rest is history. Daniil segir allt skemmtilegt við tónlistina.Aðsend Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Mér finnst bara allt mjög skemmtilegt við þetta. En erfiðasta? Fólk lítur öðruvísi á mann þegar maður er „rappari“ en það er samt ekkert erfitt, bara eini neikvæði hluturinn við þetta. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Nei. Drauma samstarfs aðili? Drake. Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Nei. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Geggjuð. Mikill heiður að vera tilnefndur í ár. Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi í Háskólabíói. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Daniil fyrsti þáttur Hver ert þú með eigin orðum? Ungur Daniil, alinn upp í Árbæ og elskar að búa til tónlist. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Ég á mikið af rapp lögum, rólegum lögum og meðal annars nokkur popp lög. Þetta er bara einhvers konar bland í poka. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist? Þegar vinur minn fékk Macbook tölvu, rest is history. Daniil segir allt skemmtilegt við tónlistina.Aðsend Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Mér finnst bara allt mjög skemmtilegt við þetta. En erfiðasta? Fólk lítur öðruvísi á mann þegar maður er „rappari“ en það er samt ekkert erfitt, bara eini neikvæði hluturinn við þetta. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Nei. Drauma samstarfs aðili? Drake. Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Nei. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Geggjuð. Mikill heiður að vera tilnefndur í ár.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00