Kynntust á Íslandi og opnuðu saman búð Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. mars 2023 21:01 Þeir Ahmad Chouki og Mustafa Alhamoodi kynntust á Íslandi fyrir nokkrum árum. Nú reka þeir fyrstu hverfisverslunina í Valshverfinu ásamt Ahmed Fallha en hann var nýfarinn heim af vaktinni þegar fréttastofu kíkti í heimsókn í vikunni. Vísir/Egill Þrír vinir frá Írak og Sýrlandi sem búið hafa á Íslandi um nokkurt skeið hafa nú opnað fyrstu matvöruverslunina í Hlíðarendahverfinu. Þeir segja íbúa hverfisins hafa tekið þeim vel. Það hefur mikið verið byggt við Hlíðarenda í Reykjavík á síðustu árum og hverfið hefur stækkað hratt. Fyrir tveimur mánuðum var svo fyrsta matvöruverslunin í hverfinu opnuð en hún heitir OK. Það eru þrír vinir sem eiga og reka verslunina. Þegar við litum við stóðu tveir þeirra vaktina en sá þriðji var nýfarinn heim. Mustafa, einn þremenninganna, var sautján ára þegar hann kom frá Írak til Íslands og hefur búið hér á landi í fimmtán ár. Meðeigendur hans þeir, Ahmad og Ahmed, eru hins vegar frá Sýrlandi. Þeir félagarnir kynntust á Íslandi og hafa verið vinir í nokkur ár. „Við vorum bara að keyra um þetta hverfi og sáum að það var engin búð hér, engin verslun. Vinur minn býr líka hinu megin í blokk og við vorum að spjalla saman og hann sagði mér að þegar hann vill versla fari hann út á Granda eða í Skeifuna og þá kom þessi hugmynd að opna hér,“ segir Mustafa Alhamoodi. Nágrannarnir eru flestir ánægðir með vera komnir með matvörubúð í hverfið.Vísir/Egill Enginn þeirra hafði áður rekið matvöruverslun en þeim fannst hugmyndin of góð til að láta það stoppa sig. Til að vöruúrvalið sé sem best eru þeir með stílabók sem þeir skrifa í vörur sem spurt er um og ekki eru til svo þeir geti svo keypt þær inn. Þeir segja staðsetninguna góða þar sem hótel er rétt hjá og Háskólinn í Reykjavík. Opnunartími búðarinnar er sjö til tólf á kvöldin svo vinnudagarnir eru oft langir hjá þeim félögunum en sem stendur eru þeir einu starfsmenn búðarinnar. Þá hafa nágrannarnir hafa tekið þeim mjög vel og segja þeir þá duglega að koma í búðina. Matvöruverslun Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Það hefur mikið verið byggt við Hlíðarenda í Reykjavík á síðustu árum og hverfið hefur stækkað hratt. Fyrir tveimur mánuðum var svo fyrsta matvöruverslunin í hverfinu opnuð en hún heitir OK. Það eru þrír vinir sem eiga og reka verslunina. Þegar við litum við stóðu tveir þeirra vaktina en sá þriðji var nýfarinn heim. Mustafa, einn þremenninganna, var sautján ára þegar hann kom frá Írak til Íslands og hefur búið hér á landi í fimmtán ár. Meðeigendur hans þeir, Ahmad og Ahmed, eru hins vegar frá Sýrlandi. Þeir félagarnir kynntust á Íslandi og hafa verið vinir í nokkur ár. „Við vorum bara að keyra um þetta hverfi og sáum að það var engin búð hér, engin verslun. Vinur minn býr líka hinu megin í blokk og við vorum að spjalla saman og hann sagði mér að þegar hann vill versla fari hann út á Granda eða í Skeifuna og þá kom þessi hugmynd að opna hér,“ segir Mustafa Alhamoodi. Nágrannarnir eru flestir ánægðir með vera komnir með matvörubúð í hverfið.Vísir/Egill Enginn þeirra hafði áður rekið matvöruverslun en þeim fannst hugmyndin of góð til að láta það stoppa sig. Til að vöruúrvalið sé sem best eru þeir með stílabók sem þeir skrifa í vörur sem spurt er um og ekki eru til svo þeir geti svo keypt þær inn. Þeir segja staðsetninguna góða þar sem hótel er rétt hjá og Háskólinn í Reykjavík. Opnunartími búðarinnar er sjö til tólf á kvöldin svo vinnudagarnir eru oft langir hjá þeim félögunum en sem stendur eru þeir einu starfsmenn búðarinnar. Þá hafa nágrannarnir hafa tekið þeim mjög vel og segja þeir þá duglega að koma í búðina.
Matvöruverslun Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira