Blönduós orðinn þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. mars 2023 14:05 Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Róbert Daníel Jónsson. Sveitarstjóri Húnabyggðar segir að Blönduós sé orðið þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu vegna starfsemi Textílmiðstöðvar Íslands á staðnum. Prjónahátíðin á Blönduósi er hluti af starfsemi textílmiðstöðvarinnar en verður haldin 9. til 11. júní í sumar á Blönduósi. Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands
Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira