Fyrsta konan í sögunni til að klára legg í níu pílum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 15:15 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa píluisöguna. vísir/Getty Fallon Sherrock er hvergi nærri hætt að skirfa pílusöguna, en hún varð í hær fyrsta konan í sögunni til að klára níu pílna legg á móti hjá PDC samtökunum. Sherrock kláraði legginn í viðureign sinni gegn Hollendingnum Marco Verhofstad á Winmau Challenge Tour mótinu og var það í fyrsta sinn í sögunni sem kona klárar níu pílna legg á móti á vegum PDC-samtakanna. Hún þurfti þó að sætta sig við tap gegn Verhofstad og féll svo úr leik í 16-manna úrslitum gegn Christian Kist. Fallon Sherrock created another slice of darting history in Hildesheim on Saturday, after becoming the first woman to hit a nine-dart finish in a PDC event.— PDC Darts (@OfficialPDC) March 18, 2023 Fallon Sherrock hefurverið dugleg við að skrifa pílusöguna undanfarin ár. Hún varð fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti árið 2020, en þá vann hún tvo leiki og komst í 16-manna úrslit. Þá varð hún einnig fyrsta konan til að komast í 16-manna úrslit The Grand Slam of Darts þegar hún tók út 170 gegn Þjóðverjanum Gabriel Clemens. Pílukast Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Sherrock kláraði legginn í viðureign sinni gegn Hollendingnum Marco Verhofstad á Winmau Challenge Tour mótinu og var það í fyrsta sinn í sögunni sem kona klárar níu pílna legg á móti á vegum PDC-samtakanna. Hún þurfti þó að sætta sig við tap gegn Verhofstad og féll svo úr leik í 16-manna úrslitum gegn Christian Kist. Fallon Sherrock created another slice of darting history in Hildesheim on Saturday, after becoming the first woman to hit a nine-dart finish in a PDC event.— PDC Darts (@OfficialPDC) March 18, 2023 Fallon Sherrock hefurverið dugleg við að skrifa pílusöguna undanfarin ár. Hún varð fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti árið 2020, en þá vann hún tvo leiki og komst í 16-manna úrslit. Þá varð hún einnig fyrsta konan til að komast í 16-manna úrslit The Grand Slam of Darts þegar hún tók út 170 gegn Þjóðverjanum Gabriel Clemens.
Pílukast Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira