Bein útsending: Alþjóðasamskipti og þjóðaröryggi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2023 12:31 Ráðstefnan hefst klukkan 13 og stendur til 16. AMS Örar breytingar á alþjóðavettvangi hafa í för með sér að stjórnvöld þurfa að takast á við samfélagslegar og alþjóðlegar áskoranir á sviði þjóðaröryggis með nýjum áherslum. Hvernig getum við nýtt alþjóðasamstarf til að tryggja öryggi þjóðar á breyttum tímum? Þessu verður velt upp á ráðstefnu þjóðaröryggisráðs sem haldin er í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands (AMS) í Norðurljósasal Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs, mun flytja opnunarávarp ráðstefnunnar, en auk hennar munu mun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Christoph Heusgen, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, einnig flytja ávarp. 13:00 – 13:15 Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs 13:15 – 14:30 Alþjóðasamvinna og áskoranir samtímans Opnunarerindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Ávarp: Christoph Heusgen, forstöðumaður Munich Security Conference* Pallborðsumræður: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og forstjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands, Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands Stutt innlegg í umræðuna frá Mika Aaltola, forstöðumanni finnsku alþjóðamálastofnunarinnar (FIIA) og Kristin Haugevik, sérfræðingi hjá norsku alþjóðamálastofnuninni (NUPI)* Umræðustjórn: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 14:30-14:45 Kaffihlé 14:45-15:45 Alþjóðasamstarf og víðtækir öryggishagsmunir Íslands Inngangserindi og umræðustjórn: Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Pallborðsumræður: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður CERT-IS, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann á Bifröst 15:45 – 16:00 Lokaorð: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Þessu verður velt upp á ráðstefnu þjóðaröryggisráðs sem haldin er í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands (AMS) í Norðurljósasal Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs, mun flytja opnunarávarp ráðstefnunnar, en auk hennar munu mun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Christoph Heusgen, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, einnig flytja ávarp. 13:00 – 13:15 Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs 13:15 – 14:30 Alþjóðasamvinna og áskoranir samtímans Opnunarerindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Ávarp: Christoph Heusgen, forstöðumaður Munich Security Conference* Pallborðsumræður: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og forstjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands, Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands Stutt innlegg í umræðuna frá Mika Aaltola, forstöðumanni finnsku alþjóðamálastofnunarinnar (FIIA) og Kristin Haugevik, sérfræðingi hjá norsku alþjóðamálastofnuninni (NUPI)* Umræðustjórn: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 14:30-14:45 Kaffihlé 14:45-15:45 Alþjóðasamstarf og víðtækir öryggishagsmunir Íslands Inngangserindi og umræðustjórn: Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Pallborðsumræður: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður CERT-IS, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann á Bifröst 15:45 – 16:00 Lokaorð: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs
Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels