Afmarka göngugötuhluta Laugavegs betur Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 10:24 Hluti Laugavegs er göngugata. Vísir/Vilhelm Gatnamót Laugavegs og Frakkastígs, þar sem fyrrnefnd gatan verður að göngugötu, verða betrumbætt á næstu dögum og afmörkun göngugötusvæðisins gerð skýrari. Framkvæmdir verða undirbúnar nú fyrir páska og fara síðan á fullt strax eftir þá. Áætlaður framkvæmdatími er átta vikur en framkvæmdaleyfið gildir til 31. maí næstkomandi. Framkvæmdin felst eingöngu í yfirborði götunnar en ekki er um lagnavinnu að ræða. Götukantar verða endurgerðir og yfirborð hellulagt en gatan verður þrengd á meðan vinnu stendur. Umrædd gatnamót. Sjá má á skiltunum að ekki má aka þar niður, en sumir hafa lent í því að sjá þau ekki, eða einfaldlega hunsa þau. Reykjavíkurborg „Afmörkun göngugötuhluta Laugavegs við Frakkastíg vegna framkvæmdarinnar felst í betra aðgengi fyrir alla. Öryggi virkra ferðamáta eins og gangandi á göngugötusvæðinu verður verulega bætt með betri sýnileika göngugötunnar og minni óæskilegri umferð,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Fjallað var um göngugötuna og erfiðleika fólks við að sjá að ekki mætti keyra niður hana í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2021. Í miðju viðtali þurfti aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að stökkva frá til að benda ökumanni á að ekki mætti keyra þar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjórnleysi á Laugavegi þar sem ökumenn skilja hvorki upp né niður Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Göngugötur Tengdar fréttir Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Sjá meira
Framkvæmdir verða undirbúnar nú fyrir páska og fara síðan á fullt strax eftir þá. Áætlaður framkvæmdatími er átta vikur en framkvæmdaleyfið gildir til 31. maí næstkomandi. Framkvæmdin felst eingöngu í yfirborði götunnar en ekki er um lagnavinnu að ræða. Götukantar verða endurgerðir og yfirborð hellulagt en gatan verður þrengd á meðan vinnu stendur. Umrædd gatnamót. Sjá má á skiltunum að ekki má aka þar niður, en sumir hafa lent í því að sjá þau ekki, eða einfaldlega hunsa þau. Reykjavíkurborg „Afmörkun göngugötuhluta Laugavegs við Frakkastíg vegna framkvæmdarinnar felst í betra aðgengi fyrir alla. Öryggi virkra ferðamáta eins og gangandi á göngugötusvæðinu verður verulega bætt með betri sýnileika göngugötunnar og minni óæskilegri umferð,“ segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Fjallað var um göngugötuna og erfiðleika fólks við að sjá að ekki mætti keyra niður hana í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2021. Í miðju viðtali þurfti aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að stökkva frá til að benda ökumanni á að ekki mætti keyra þar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stjórnleysi á Laugavegi þar sem ökumenn skilja hvorki upp né niður
Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Göngugötur Tengdar fréttir Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16 Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Sjá meira
Þurfti að stöðva viðtal vegna umferðarlagabrots fyrir framan nefið á lögreglu Það ríkir ákveðið stjórnleysi á göngugötunni á Laugavegi á milli Klapparstígs og Frakkastígs. 6. september 2021 20:16
Mismunandi sýn á framtíð Laugavegar Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að hafa Laugaveg göngugötu allt árið. Margir verslunareigendur óttast að íslensk veðrátta muni skemma fyrir viðskiptum. Formaður skipulags- og samgönguráðs telur kröfu um að geta keyrt upp að verslunum úrelt módel. 30. janúar 2019 06:00
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4. september 2018 17:33