ÓL-verðlaunahafi dó í stríðinu i Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 09:30 Maksym Galinichev með verðlaunin sín og svo í herbúningi. Samsett/Twitter: @Gerashchenko and @visegrad24en Úkraínski hnefaleikamaðurinn Maksym Galinichev dó í stríðinu í Úkraínu en hann var aðeins 22 ára. Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023 Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira