Selena Gomez á stefnumóti með Zayn Malik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 11:00 Eru Selena Gomez og Zayn Malik nýjast par Hollywood? Getty/Samsett Leik- og söngkonan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eru sögð vera að máta sig við hvort annað. Nýlega sást til þeirra á stefnumóti í New York sem lauk með kossi. Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47
Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32