Snæfríður Ingvars frumsýnir sitt fyrsta tónlistarmyndband Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. mars 2023 10:00 Snæfríður Ingvarsdóttir frumsýnir hér að neðan tónlistarmyndband við lagið Lilies. Vísir/Vilhelm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við lagið Lilies sem leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir var að gefa út. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Snæfríður - Lilies Leikstjórar myndbandsins eru Arni & Kinski og Jónatan Grétarsson. Klipping og eftirvinnsla var í einnig í höndum Arna & Kinski en Sunna Björk sá um förðun og Birna Magnea um hár. Plötuumslagið fyrir Lilies.Anna Maggý Er um að ræða fyrstu smáskífu sem Snæfríður Ingvarsdóttir sendir frá sér en hún hefur komið víða að í hinum listræna heimi og þá sérstaklega sem leikkona. Lagið er draumkennt popplag og segir Snæfríður að þau hafi verið að leitast eftir svolítið dáleiðandi tilfinningu fyrir það. „Fyrir mér er þetta ástarlag og það er ákveðin von og birta í því. Mér finnst það líka tákna nýtt upphaf og endurnýjun, ég túlka lagið þannig, en auðvitað er ekkert eitt rétt í því og listin er bara þannig að hver og einn túlkar á sinn hátt,“ segir Snæfríður. Tónlist Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Snæfríður - Lilies Leikstjórar myndbandsins eru Arni & Kinski og Jónatan Grétarsson. Klipping og eftirvinnsla var í einnig í höndum Arna & Kinski en Sunna Björk sá um förðun og Birna Magnea um hár. Plötuumslagið fyrir Lilies.Anna Maggý Er um að ræða fyrstu smáskífu sem Snæfríður Ingvarsdóttir sendir frá sér en hún hefur komið víða að í hinum listræna heimi og þá sérstaklega sem leikkona. Lagið er draumkennt popplag og segir Snæfríður að þau hafi verið að leitast eftir svolítið dáleiðandi tilfinningu fyrir það. „Fyrir mér er þetta ástarlag og það er ákveðin von og birta í því. Mér finnst það líka tákna nýtt upphaf og endurnýjun, ég túlka lagið þannig, en auðvitað er ekkert eitt rétt í því og listin er bara þannig að hver og einn túlkar á sinn hátt,“ segir Snæfríður.
Tónlist Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira