Baldur um Breiðablik: „Óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2023 11:30 Blikar fagna marki í Meistarakeppni KSÍ þar sem þeir unnu Víkinga, 3-2. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson segir að Breiðablik sé langlíklegast til að verða Íslandsmeistari annað árið í röð. Liðinu er spáð 1. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Ég held að horfurnar séu mjög góðar fyrir Breiðablik. Það er óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn miðað við það sem þeir hafa gert. Þeir hafa verið í áframhaldandi vinnu. Spurningarmerkin voru að þeir misstu tvo bestu mennina sína frá því í fyrra, Ísak [Snæ Þorvaldsson] og Dag Dan [Þórhallsson],“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „En þeir fóru aldeilis út á markaðinn og keyptu leikmenn, bættu við hópinn og stækkuðu hann. Þeir ætla klárlega að vera undirbúnir undir þetta mikla álag sem kemur um mitt sumar. Eins og þetta lítur út núna held ég að það sé ekki hægt að búast við öðru en að þeir séu liðið sem hin liðin þurfa að slá út til að ná í bikarinn.“ Baldur segir að áhyggjuefnin sem snúa að Breiðabliki séu ekki mörg en þó nokkur. „Það er erfitt að sjá mörg áhyggjuatriði en það eru punktar. Í fyrsta lagi er andlega erfitt fyrir leikmenn að verja titil því mér finnst þetta vera jafnara í ár heldur en í fyrra. Þeir munu ekki byrja á sínum heimavelli og ekki komast á þetta skrið eins og í fyrra þar sem þeir unnu fyrstu átta leikina sína,“ sagði Baldur. „Þeir eru með stóran hóp og það verður verkefni fyrir Óskar [Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks] að hópnum sáttum og stórum til að vera klárir í allar keppnir og þegar álagið er sem mest. Þeir eru mjög vel mannaðir í öllum stöðum.“ Fyrsti leikur Breiðabliks í Bestu deildinni er gegn HK mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
„Ég held að horfurnar séu mjög góðar fyrir Breiðablik. Það er óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn miðað við það sem þeir hafa gert. Þeir hafa verið í áframhaldandi vinnu. Spurningarmerkin voru að þeir misstu tvo bestu mennina sína frá því í fyrra, Ísak [Snæ Þorvaldsson] og Dag Dan [Þórhallsson],“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „En þeir fóru aldeilis út á markaðinn og keyptu leikmenn, bættu við hópinn og stækkuðu hann. Þeir ætla klárlega að vera undirbúnir undir þetta mikla álag sem kemur um mitt sumar. Eins og þetta lítur út núna held ég að það sé ekki hægt að búast við öðru en að þeir séu liðið sem hin liðin þurfa að slá út til að ná í bikarinn.“ Baldur segir að áhyggjuefnin sem snúa að Breiðabliki séu ekki mörg en þó nokkur. „Það er erfitt að sjá mörg áhyggjuatriði en það eru punktar. Í fyrsta lagi er andlega erfitt fyrir leikmenn að verja titil því mér finnst þetta vera jafnara í ár heldur en í fyrra. Þeir munu ekki byrja á sínum heimavelli og ekki komast á þetta skrið eins og í fyrra þar sem þeir unnu fyrstu átta leikina sína,“ sagði Baldur. „Þeir eru með stóran hóp og það verður verkefni fyrir Óskar [Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks] að hópnum sáttum og stórum til að vera klárir í allar keppnir og þegar álagið er sem mest. Þeir eru mjög vel mannaðir í öllum stöðum.“ Fyrsti leikur Breiðabliks í Bestu deildinni er gegn HK mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira