„Þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef þær eiga að fara að tapa rimmu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 12:01 ÍBV verður Íslandsmeistari kvenna í handbolta samkvæmt Hrafnhildi Ósk Skúladóttur. Vísir/Diego Nöfnurnar Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir voru gestir í síðasta hlaðvarpsþtti Kvennakastsins þar sem meðal annars var velt fyrir sér hvaða lið myndi fagna Íslandsmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í ár. Sigurlaug Rúnarsdóttir, eða Silla eins og hún er yfirleitt kölluð, spurði landsliðskonuna fyrrverandi, Hrafnhildi Skúladóttur, hvaða lið hún teldi að myndi hampa þeim stóra. „Hanna,“ sagði Hrafnhildur án þess að hika og átti þá við Hrafnhildi Hönnu og stöllur hennar í ÍBV. „Satt að segja þá sé ég þær aldrei tapa rimmu. Þær gætu alveg tapað leik, en ég yrði rosalega hissa og það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef að þær eiga að fara að tapa rimmu. Þær líta bara langbest út núna og mér finnst þær bara langlíklegastar. Það er allt með þeim einhvern veginn núna.“ „Maður þekkir þetta. Þegar það kemur einhver svona andi yfir liðið,“ sagði Hrafnhildur. ÍBV hefur verið langbesta lið Olís-deildar kvenna eftir áramót og liðið er búið að fagna bæði bikar- og deildarmeistaratitli. Hrafnhildur er því alls ekki eini handboltasérfræðingur landsins sem telur að ÍBV muni fagna þeim stóra, en Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og verðandi þjálfari kvennaliðsins, sagði svipaða hluti í öðrum þætti af Kvennakastinu á dögunum. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um verðandi meistara hefst eftir um það bil 50 mínútur. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Sigurlaug Rúnarsdóttir, eða Silla eins og hún er yfirleitt kölluð, spurði landsliðskonuna fyrrverandi, Hrafnhildi Skúladóttur, hvaða lið hún teldi að myndi hampa þeim stóra. „Hanna,“ sagði Hrafnhildur án þess að hika og átti þá við Hrafnhildi Hönnu og stöllur hennar í ÍBV. „Satt að segja þá sé ég þær aldrei tapa rimmu. Þær gætu alveg tapað leik, en ég yrði rosalega hissa og það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef að þær eiga að fara að tapa rimmu. Þær líta bara langbest út núna og mér finnst þær bara langlíklegastar. Það er allt með þeim einhvern veginn núna.“ „Maður þekkir þetta. Þegar það kemur einhver svona andi yfir liðið,“ sagði Hrafnhildur. ÍBV hefur verið langbesta lið Olís-deildar kvenna eftir áramót og liðið er búið að fagna bæði bikar- og deildarmeistaratitli. Hrafnhildur er því alls ekki eini handboltasérfræðingur landsins sem telur að ÍBV muni fagna þeim stóra, en Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og verðandi þjálfari kvennaliðsins, sagði svipaða hluti í öðrum þætti af Kvennakastinu á dögunum. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um verðandi meistara hefst eftir um það bil 50 mínútur.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita