Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 09:31 Lauri Markkanen í leik með Utah Jazz í vetur. Vísir/Getty Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Finnski landsliðsmaðurinn þarf eins og aðrir ríkisborgarar landsins að gegna þjónustu fyrir herinn áður en þeir verða 30 ára gamlir. Markkanen er 25 ára gamall og ætlar að klára sína vinnu fyrir herinn í sumar. „Þetta er skylda og við verðum að gera þetta en á sama tíma erum við stoltir af því að sinna störfum fyrir þjóð okkar," sagði Markkanen í samtali við ESPN. „Að sjálfsögðu myndi ég kjósa að vera að æfa eins og ég geri vanalega á sumrin á undirbúningstímabuiili. Ég hef hins vegar heyrt að það sé gott jafnvægi milli herþjónustunnar og líkamlegra æfinga sem koma sér vel fyrir afreksíþróttamenn," sagði framherjinn um komandi sumar. „Við setjum gott fordæmi með því að sinna þessu og ég er alveg viss um að ég get sinnt þessu án þess að það hafi slæm áhrif á undirbúning minn fyrir næstu leiktíð," sagði Finninn enn fremur. Markkanen hefur skoraði að meðaltali 25,6 stig fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í vetur og auk þess tekið 8,6 fráköst en hann kom til liðsins frá Clevland Cavaliers. Finnar gengu í Atlantshafsbandalagið, NATO, í þessari viku á tímum þar sem stríð geisar milli Rússa og Úkraínumanna. Samkvæmt finnska körfuboltasambandinu mun meginverkefni Markkanen vera að undirbúa sig fyrir að aðstoða komi upp neyðarástand eða aðstoða verði ráðist á landið. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Finnski landsliðsmaðurinn þarf eins og aðrir ríkisborgarar landsins að gegna þjónustu fyrir herinn áður en þeir verða 30 ára gamlir. Markkanen er 25 ára gamall og ætlar að klára sína vinnu fyrir herinn í sumar. „Þetta er skylda og við verðum að gera þetta en á sama tíma erum við stoltir af því að sinna störfum fyrir þjóð okkar," sagði Markkanen í samtali við ESPN. „Að sjálfsögðu myndi ég kjósa að vera að æfa eins og ég geri vanalega á sumrin á undirbúningstímabuiili. Ég hef hins vegar heyrt að það sé gott jafnvægi milli herþjónustunnar og líkamlegra æfinga sem koma sér vel fyrir afreksíþróttamenn," sagði framherjinn um komandi sumar. „Við setjum gott fordæmi með því að sinna þessu og ég er alveg viss um að ég get sinnt þessu án þess að það hafi slæm áhrif á undirbúning minn fyrir næstu leiktíð," sagði Finninn enn fremur. Markkanen hefur skoraði að meðaltali 25,6 stig fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í vetur og auk þess tekið 8,6 fráköst en hann kom til liðsins frá Clevland Cavaliers. Finnar gengu í Atlantshafsbandalagið, NATO, í þessari viku á tímum þar sem stríð geisar milli Rússa og Úkraínumanna. Samkvæmt finnska körfuboltasambandinu mun meginverkefni Markkanen vera að undirbúa sig fyrir að aðstoða komi upp neyðarástand eða aðstoða verði ráðist á landið.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira