Beckham mættur til Baltimore Smári Jökull Jónsson skrifar 10. apríl 2023 23:30 Odell Beckham Jr. verður leikmaður Baltimore Ravens á næstu leiktíð. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. hefur skrifað undir eins árs samning við Baltimore Ravens í NFL deildinni. Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik. NFL Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sjá meira
Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik.
NFL Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sjá meira