Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2023 06:01 Tindastól lgetur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri gegn Keflavík í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira