Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2023 06:01 Tindastól lgetur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri gegn Keflavík í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira