Þjóðþekktum flett upp í lyfjagátt án tilefnis Árni Sæberg skrifar 15. apríl 2023 07:54 Upplýsingar um lyfjaávísanir fólks eru aðgengilegar starfsfólki apóteka. Vísir/Vilhelm Dæmi eru um það að starfsfólk apóteka fletti upp þjóðþekktu fólki í lyfjagáttinni, miðlægum gagnagrunni sem heldur utan um lyfjaávísanir fólks, án nokkurs tilefnis. Þetta kemur fram í Morgunblaði dagsins. Þar segir að Morgunblaðið hafi undir höndum gögn sem sýni uppflettingar stjórnmálafólks og þjóðþekkts fólks úr viðskipta- og menningarlífinu, svo dæmi séu tekin. Gögnin sýni hverjum er flett upp, hvenær og í hvaða apóteki. Þau sýni hins vegar ekki hvaða starfsmaður framkvæmir uppflettinguna, sem verður að teljast óvenjulegt í ljósi viðkvæms eðlis persónuupplýsinga um lyfjanotkun. Samkvæmt gildandi persónuverndarrétti hér á landi getur það eitt að fletta upp viðkvæmum persónuupplýsingum talist sem ólögmæt vinnsla slíkra gagna. Þá liggur fyrir að embætti Landlæknis, sem hefur umsjón með og ber ábyrgð á lyfjagáttinni, ber að gæta þess að aðgengi að viðkvæmum persónuupplýsingum sé eins takmarkað og kostur er á. Hins vegar segir í frétt Morgunblaðsins að í skriflegu svari embættisins við fyrirspurn blaðsins segi að slík ábyrgð hvíli á apótekunum. Þá segir að Persónuvernd hafi ekki svarað fyrirspurnum Morgunblaðsins varðandi málið. Lyf Persónuvernd Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaði dagsins. Þar segir að Morgunblaðið hafi undir höndum gögn sem sýni uppflettingar stjórnmálafólks og þjóðþekkts fólks úr viðskipta- og menningarlífinu, svo dæmi séu tekin. Gögnin sýni hverjum er flett upp, hvenær og í hvaða apóteki. Þau sýni hins vegar ekki hvaða starfsmaður framkvæmir uppflettinguna, sem verður að teljast óvenjulegt í ljósi viðkvæms eðlis persónuupplýsinga um lyfjanotkun. Samkvæmt gildandi persónuverndarrétti hér á landi getur það eitt að fletta upp viðkvæmum persónuupplýsingum talist sem ólögmæt vinnsla slíkra gagna. Þá liggur fyrir að embætti Landlæknis, sem hefur umsjón með og ber ábyrgð á lyfjagáttinni, ber að gæta þess að aðgengi að viðkvæmum persónuupplýsingum sé eins takmarkað og kostur er á. Hins vegar segir í frétt Morgunblaðsins að í skriflegu svari embættisins við fyrirspurn blaðsins segi að slík ábyrgð hvíli á apótekunum. Þá segir að Persónuvernd hafi ekki svarað fyrirspurnum Morgunblaðsins varðandi málið.
Lyf Persónuvernd Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira