Bronsliði Blika spáð titlinum en Keflavík spáð falli Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2023 15:39 Valur og Stjarnan urðu í efstu tveimur sætunum í Bestu deildinni í fyrra en nú er komið að Breiðabliki, samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik verður Íslandsmeistari og nýliðar FH halda sæti sínu í Bestu deild kvenna í fótbolta, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna tíu í deildinni. Spáin var birt í dag á kynningarfundi fyrir Bestu deildina í höfuðstöðvum Sýnar á Suðurlandsbraut. Afar mjótt var á munum varðandi líklegustu meistarakandídatana en Breiðablik hlaut 242 stig í efsta sæti og Stjarnan 238 stig í öðru sæti. Stjörnukonur náðu silfursætinu á síðustu leiktíð á kostnað Blika sem spila því ekki í Evrópukeppni í sumar. Íslandsmeisturum Vals er hins vegar aðeins spáð 3. sæti deildarinnar og fékk liðið ekki mikið fleiri atkvæði en næsta lið, Þróttur. Nýliðum Tindastóls er spáð neðsta sætinu en Keflavík er spáð falli niður úr deildinni á meðan að FH, sem vann Lengjudeildina á síðasta ári, er spáð áframhaldandi veru í Bestu deildinni eftir tímabilið. Spá Bestu deildar kvenna 2023 1. Breiðablik 242 2. Stjarnan 238 3. Valur 216 4. Þróttur 198 5. Þór/KA 154 6. Selfoss 145 7. ÍBV 106 8. FH 75 9. Keflavík 60 10. Tindastóll 51 Deildinni skipt upp eftir átján umferðir Þegar hinni hefðbundnu deildakeppni lýkur, eftir 18 umferðir, verður deildinni skipt upp þannig að sex efstu liðin spila í efri hlutanum, eina umferð innbyrðis, og neðstu fjögur liðin leika eina umferð innbyrðis. Samkvæmt spánni verða það ÍBV, FH, Keflavík og Tindastóll sem berjast í neðri hlutanum og þar með um að forðast fall. Keppni í Bestu deildinni hefst með þremur leikjum þriðjudaginn 25. apríl. Fyrsta umferðin klárast með tveimur leikjum daginn eftir. Á næstu dögum verða liðin í Bestu deildinni kynnt hvert á fætur öðru í árlegri spá Vísis fyrir tímabilið. Besta deild kvenna Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Spáin var birt í dag á kynningarfundi fyrir Bestu deildina í höfuðstöðvum Sýnar á Suðurlandsbraut. Afar mjótt var á munum varðandi líklegustu meistarakandídatana en Breiðablik hlaut 242 stig í efsta sæti og Stjarnan 238 stig í öðru sæti. Stjörnukonur náðu silfursætinu á síðustu leiktíð á kostnað Blika sem spila því ekki í Evrópukeppni í sumar. Íslandsmeisturum Vals er hins vegar aðeins spáð 3. sæti deildarinnar og fékk liðið ekki mikið fleiri atkvæði en næsta lið, Þróttur. Nýliðum Tindastóls er spáð neðsta sætinu en Keflavík er spáð falli niður úr deildinni á meðan að FH, sem vann Lengjudeildina á síðasta ári, er spáð áframhaldandi veru í Bestu deildinni eftir tímabilið. Spá Bestu deildar kvenna 2023 1. Breiðablik 242 2. Stjarnan 238 3. Valur 216 4. Þróttur 198 5. Þór/KA 154 6. Selfoss 145 7. ÍBV 106 8. FH 75 9. Keflavík 60 10. Tindastóll 51 Deildinni skipt upp eftir átján umferðir Þegar hinni hefðbundnu deildakeppni lýkur, eftir 18 umferðir, verður deildinni skipt upp þannig að sex efstu liðin spila í efri hlutanum, eina umferð innbyrðis, og neðstu fjögur liðin leika eina umferð innbyrðis. Samkvæmt spánni verða það ÍBV, FH, Keflavík og Tindastóll sem berjast í neðri hlutanum og þar með um að forðast fall. Keppni í Bestu deildinni hefst með þremur leikjum þriðjudaginn 25. apríl. Fyrsta umferðin klárast með tveimur leikjum daginn eftir. Á næstu dögum verða liðin í Bestu deildinni kynnt hvert á fætur öðru í árlegri spá Vísis fyrir tímabilið.
Spá Bestu deildar kvenna 2023 1. Breiðablik 242 2. Stjarnan 238 3. Valur 216 4. Þróttur 198 5. Þór/KA 154 6. Selfoss 145 7. ÍBV 106 8. FH 75 9. Keflavík 60 10. Tindastóll 51
Besta deild kvenna Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira