Sonur Dagnýjar innblásturinn að nýrri fatalínu hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 07:31 Dagný á röltinu með syni sínum eftir leik Íslands á EM sumarið 2022. Vísir/Vilhelm Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur stofnað sína eigin fatalínu. Brynjar Atli Ómarsson, sonur hennar, er innblásturinn á bakvið fatalínuna. Frá þessu greindi Dagný á Instagram-síðu sinni í gær, mánudag. Þar segir hún að hún hafi opinberlega hrint af stað sinni eigin fatalínu. Ber hún nafnið BATLI og vitnar þar með í nafn sonar síns. Á vefsíðu fyrirtækisins segir Dagný að hún vilji helst klæðast þægilegum, nýtískulegum og kósí klæðnaði. Hún hafi lengi vel leitað að hinum fullkomna íþróttagalla (e. tracksuit) sem fellur undir þessu þrjú skilyrði. Það hafi einfaldlega ekki gengið og því hafi hún ákveðið að stofna sína eigin fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þar segir einnig að eftir því sem Brynjar Atli varð eldri fór hann að hafa sterkari skoðanir á því hverju fjölskyldan væri í. Að sama skapi hafi hann viljað að fjölskyldan væri í svipuðum eða einfaldlega eins fatnaði. Þannig kom hugmyndin upp um að gera íþróttagalla sem passa bæði á foreldra og börn. Hin 31 árs gamla Dagný er í dag búsett í Lundúnum þar sem hún er fyrirliði enska efstu deildarliðsins West Ham United. Einnig hefur hún spilað 113 A-landsleiki. Fótbolti Enski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Frá þessu greindi Dagný á Instagram-síðu sinni í gær, mánudag. Þar segir hún að hún hafi opinberlega hrint af stað sinni eigin fatalínu. Ber hún nafnið BATLI og vitnar þar með í nafn sonar síns. Á vefsíðu fyrirtækisins segir Dagný að hún vilji helst klæðast þægilegum, nýtískulegum og kósí klæðnaði. Hún hafi lengi vel leitað að hinum fullkomna íþróttagalla (e. tracksuit) sem fellur undir þessu þrjú skilyrði. Það hafi einfaldlega ekki gengið og því hafi hún ákveðið að stofna sína eigin fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þar segir einnig að eftir því sem Brynjar Atli varð eldri fór hann að hafa sterkari skoðanir á því hverju fjölskyldan væri í. Að sama skapi hafi hann viljað að fjölskyldan væri í svipuðum eða einfaldlega eins fatnaði. Þannig kom hugmyndin upp um að gera íþróttagalla sem passa bæði á foreldra og börn. Hin 31 árs gamla Dagný er í dag búsett í Lundúnum þar sem hún er fyrirliði enska efstu deildarliðsins West Ham United. Einnig hefur hún spilað 113 A-landsleiki.
Fótbolti Enski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira