LungA skólinn á Seyðisfirði fagnar 10 ára afmæli í ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2023 21:05 Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri LungA skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill áhugi er á námi í LungA skólanum á Seyðisfirði, sem er eini lista lýðskóli landsins og fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira