Dagskráin í dag: Undanúrslit í Subway-deildinni, Bestu mörkin, ítalski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2023 06:02 Vincent Malik Shahid var ekki með Þór vegna veikinda í síðasta leik. Vísir/Diego Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum síðasta degi aprílmánaðar þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar. Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins fór langleiðina með að tryggja sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins fór langleiðina með að tryggja sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira