Red Bull fyrstir í mark í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 16:01 Sigurvegari dagsins. Aziz Karimov/Getty Images Red Bull kom, sá og sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú í Aserbaísjan. Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01