Diljá kvíðir því ekki að stíga á svið Íris Hauksdóttir skrifar 11. maí 2023 07:00 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í seinni undankeppni Eurovision í kvöld. Mummi Lú Nú styttist óðum í að Diljá Pétursdóttir stígi á stóra sviðið í Liverpool fyrir hönd okkar Íslendinga þar sem Eurovision keppnin er haldin í ár. Sjálf segist hún ekkert kvíðin fyrir kvöldinu enda sé stress neikvæð tilfinning. Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira