Sigraður Hamilton lætur stór orð falla Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 13:00 Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 Vísir/Getty Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes segir það þungt högg í magann að sjá hversu langt á eftir Mercedes er í slagnum við Red Bull Racing. Keppt er í Miami í Bandaríkjunum þessa helgina og eftir fyrstu æfingu gærdagsins, þar sem bílar Mercedes voru hraðastir, tók raunveruleikinn við á seinni æfingu dagsins þar sem liðið var tæpri sekúndu á eftir Red Bull. „Við erum ekki hraðir og eigum í fullu fangi þarna úti,“ sagði brúnaþungur Hamilton í samtali við Sky Sports eftir fyrstu æfingarnar í Miami. Mercedes sé að prófa mismunandi útfærslur á stillingu bílsins en er enn langt á eftir Red Bull Racing sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á yfirstandandi tímabili. „Þetta er þungt högg í magann og erfitt að taka þessu en þetta verður í lagi. Við vinum leggja höfuðið í bleyti og reyna að finna lausnir. Ég er að reyna vera bjartsýnn og er að leggja mikið á mig en við erum bara að deyja hérna. Okkur vantar sárlega uppfærslur á þennan bíl.“ Tímatökurnar í Miami fara fram í kvöld og sjálf keppnin fer fram annað kvöld. Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Keppt er í Miami í Bandaríkjunum þessa helgina og eftir fyrstu æfingu gærdagsins, þar sem bílar Mercedes voru hraðastir, tók raunveruleikinn við á seinni æfingu dagsins þar sem liðið var tæpri sekúndu á eftir Red Bull. „Við erum ekki hraðir og eigum í fullu fangi þarna úti,“ sagði brúnaþungur Hamilton í samtali við Sky Sports eftir fyrstu æfingarnar í Miami. Mercedes sé að prófa mismunandi útfærslur á stillingu bílsins en er enn langt á eftir Red Bull Racing sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á yfirstandandi tímabili. „Þetta er þungt högg í magann og erfitt að taka þessu en þetta verður í lagi. Við vinum leggja höfuðið í bleyti og reyna að finna lausnir. Ég er að reyna vera bjartsýnn og er að leggja mikið á mig en við erum bara að deyja hérna. Okkur vantar sárlega uppfærslur á þennan bíl.“ Tímatökurnar í Miami fara fram í kvöld og sjálf keppnin fer fram annað kvöld.
Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira