Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 13:01 Dani Alves þegar hann var leikmaður Barcelona. Getty Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira