Haaland eldri þurfti öryggisfylgd eftir orðaskipti við Madrídinga | Myndskeið Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2023 17:30 Alfie Haaland var góður með sig í VIP-boxinu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi Visir/Samsett mynd Alfie Haaland, faðir Erling Braut Haaland framherja Manchester City, er sagður hafa sýnt af sér ögrandi hegðun á leik Real Madrid og Manchester City sem fór fram í Madríd á Spáni í gærkvöldi. Öryggisverðir þurfti að fylgja Alfie og vinum hans úr VIP-boxinu sem þeir sátu í og fylgdust leik Real Madrid og Manchester City í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Sjálfur gerir Alfie, sem sakaður er um að hafa hent mat í stuðningsmenn Real Madrid úr boxinu og að hafa sýnt af sér annars konar ögrandi hegðun, lítið úr atvikinu í færslu á Twitter. Ok. RM was not happy we were celebrating KDB goal. Other than than that we had to move because RM fans not happy with 1-1 https://t.co/PWpk6EAPUp— Alfie Haaland (@alfiehaaland) May 10, 2023 „Stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir af því að við fögnuðum jöfnunarmarki Kevin de Bruyne. Ofan á það þurfti að fylgja okkur af vellinum vegna þess að stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir með 1-1 jafntefli.“ Spænska staðarblaðið Marca greinir frá því í frétt á vef sínum að á meðan á leiknum stóð hafi Alfie og vinir hans sýnt af sér ögrandi hegðun. Á endanum hafi hópur öryggisvarða þurft að fylgja þeim úr VIP-boxinu sem þeir sátu í, það hafi gerst á meðan á seinni hálfleik leiksins stóð. Norska ríkissjónvarpið hefur reynt að ná tali af Alfie Haaland auk Øystein Stray Spetalen sem var með honum í boxinu en án árangurs. Þá hefur Real Madrid ekki tjáð sig um atburðarásina. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Öryggisverðir þurfti að fylgja Alfie og vinum hans úr VIP-boxinu sem þeir sátu í og fylgdust leik Real Madrid og Manchester City í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Sjálfur gerir Alfie, sem sakaður er um að hafa hent mat í stuðningsmenn Real Madrid úr boxinu og að hafa sýnt af sér annars konar ögrandi hegðun, lítið úr atvikinu í færslu á Twitter. Ok. RM was not happy we were celebrating KDB goal. Other than than that we had to move because RM fans not happy with 1-1 https://t.co/PWpk6EAPUp— Alfie Haaland (@alfiehaaland) May 10, 2023 „Stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir af því að við fögnuðum jöfnunarmarki Kevin de Bruyne. Ofan á það þurfti að fylgja okkur af vellinum vegna þess að stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir með 1-1 jafntefli.“ Spænska staðarblaðið Marca greinir frá því í frétt á vef sínum að á meðan á leiknum stóð hafi Alfie og vinir hans sýnt af sér ögrandi hegðun. Á endanum hafi hópur öryggisvarða þurft að fylgja þeim úr VIP-boxinu sem þeir sátu í, það hafi gerst á meðan á seinni hálfleik leiksins stóð. Norska ríkissjónvarpið hefur reynt að ná tali af Alfie Haaland auk Øystein Stray Spetalen sem var með honum í boxinu en án árangurs. Þá hefur Real Madrid ekki tjáð sig um atburðarásina.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira