Eurovisionvaktin: Kemst Diljá áfram í úrslit? Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. maí 2023 18:02 Landsmenn verða væntanlega límdir við skjáinn yfir seinna undanúrslitakvöldi Eurovision á eftir. Þá verður æsispennandi að sjá hvort Diljá komist áfram í úrslitin en veðbankar hafa spáð því að hún geri það ekki. Vísir/Grafík Seinna undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023 verður haldið í M&S-höllinni í Liverpool í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með, beint frá Liverpool, þar til yfir lýkur. Eurovisionvaktina má finna neðst í fréttinni. Í henni verður lagt mat á atriði kvöldsins, þau rýnd, dæmd - og jafnvel sett í sögulegt samhengi. Ekkert er Eurovision-vaktinni óviðkomandi og engum verður hlíft. En þá að praktískum atriðum. Útsending hefst klukkan 19 að íslenskum tíma og framlög sextán landa eru um hituna. Þau eru eftirfarandi, í þessari röð: Danmörk, Armenía, Rúmenía, Eistland, Belgía, Kýpur, Ísland, Grikkland, Pólland, Slóvenía, Georgía, San Marínó, Austurríki, Albanía, Litáen og Ástralía. Diljá stígur því á stokk sjöunda í röðinni.
Eurovisionvaktina má finna neðst í fréttinni. Í henni verður lagt mat á atriði kvöldsins, þau rýnd, dæmd - og jafnvel sett í sögulegt samhengi. Ekkert er Eurovision-vaktinni óviðkomandi og engum verður hlíft. En þá að praktískum atriðum. Útsending hefst klukkan 19 að íslenskum tíma og framlög sextán landa eru um hituna. Þau eru eftirfarandi, í þessari röð: Danmörk, Armenía, Rúmenía, Eistland, Belgía, Kýpur, Ísland, Grikkland, Pólland, Slóvenía, Georgía, San Marínó, Austurríki, Albanía, Litáen og Ástralía. Diljá stígur því á stokk sjöunda í röðinni.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir „Ef Diljá kemst ekki áfram er Eurovision dauðadæmt“ Einn stærsti aðdáandi Diljár, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, heldur til í blaðamannahöllinni í Liverpool um þessar mundir. Hann heitir Helio Roque og er spænskur Eurovision-blaðamaður. 11. maí 2023 18:01 Sjáðu hvernig Diljá og keppinautum hennar gekk á rennsli Framlögin sextán sem keppa í seinni undankeppni Eurovision í kvöld voru öll flutt á búningarennsli síðdegis í Eurovision-höllinni í gær að viðstöddum blaðamönnum. Í myndskeiðunum hér fyrir neðan má sjá búta úr vel völdum atriðum, þar á meðal íslenska atriðið, sem Helena Rakel Jóhannesdóttir, framleiðandi Eurovísis tók upp. 11. maí 2023 16:23 Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33 Þessi komust áfram í úrslit Eurovision Svíþjóð, Finnland og Noregur komust öll áfram á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovison sem haldið var í Liverpool í kvöld. Sjö lönd til viðbótar hlutu brautargengi og munu eiga fulltrúa á Eurovision-sviðinu á laugardag. 9. maí 2023 21:22 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
„Ef Diljá kemst ekki áfram er Eurovision dauðadæmt“ Einn stærsti aðdáandi Diljár, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, heldur til í blaðamannahöllinni í Liverpool um þessar mundir. Hann heitir Helio Roque og er spænskur Eurovision-blaðamaður. 11. maí 2023 18:01
Sjáðu hvernig Diljá og keppinautum hennar gekk á rennsli Framlögin sextán sem keppa í seinni undankeppni Eurovision í kvöld voru öll flutt á búningarennsli síðdegis í Eurovision-höllinni í gær að viðstöddum blaðamönnum. Í myndskeiðunum hér fyrir neðan má sjá búta úr vel völdum atriðum, þar á meðal íslenska atriðið, sem Helena Rakel Jóhannesdóttir, framleiðandi Eurovísis tók upp. 11. maí 2023 16:23
Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33
Þessi komust áfram í úrslit Eurovision Svíþjóð, Finnland og Noregur komust öll áfram á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovison sem haldið var í Liverpool í kvöld. Sjö lönd til viðbótar hlutu brautargengi og munu eiga fulltrúa á Eurovision-sviðinu á laugardag. 9. maí 2023 21:22