Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 16:00 Óeirðarlögreglan var við öllu búin í gærkvöldi þegar að nágrannaslagur Barcelona og Espanyol fór fram Vísir/Getty Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira