„Ég ætla að hætta þessu og það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2023 22:40 Einar Ingi Hrafnsson er hættur í handbolta Vísir/Hulda Margrét Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, var niðurlútur eftir tap í oddaleik gegn Haukum 17-23. Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. „Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
„Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira