Karl hvattur til að beita sér vegna „svívirðilegrar“ ákvörðunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. maí 2023 10:14 Karl setti Prince's Trust á laggirnar árið 1976 til að aðstoða ungmenni við að komast á rétta braut. Sjóðurinn þykir hafa unnið afar gott starf og verið mjög öflugur. AP/Toby Melville Karl III Bretakonungur hefur verið hvattur til að beita áhrifum sínum eftir að stjórnendur Prince's Trust, góðgerðasjóðs sem Karl stofnaði, gáfu út að einstaklingar sem voru beittir kynferðislegu ofbeldi á stofnunum fyrir börn fái aðeins 2.000 pund í bætur. Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust. Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust.
Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent