Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 11:31 Justin Kluivert í leik með Valencia. Getty/Aitor Alcalde Colomer Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira